top of page

Hver er ég?
Ég er sjálfstætt starfandi blaðamaður með MA-gráðu í frétta- og blaðamennsku frá Háskóla Íslands.
Ég skrifa um orku- og umhverfismál síðan 2022 og held úti hlaðvarpið Plan B.
Ef þér list á það sem ég er að gera og ert aflögufær þá er þér velkomið að styrkja rannsóknar- og greiningarvinnuna mína í gegnum Patreon síðuna mína.
bottom of page

























